Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hornsteinn no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: horn-steinn
 fyrsti steinninn sem lagður er í húsgrunn
 dæmi: sumir segja að fjölskyldan sé hornsteinn þjóðfélagsins
 leggja hornstein(inn) að <kirkjunni>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík