Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hoppa so info
 
framburður
 beyging
 taka eitt eða fleiri stökk upp, oftast með fætur saman
 dæmi: ég hoppaði yfir pollinn á götunni
 dæmi: börnin hoppuðu á öðrum fæti
 dæmi: spörfuglinn hoppar um í grasinu
 dæmi: hún hoppaði af kæti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík