Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hopp no hk
 
framburður
 beyging
 lítið stökk á sama stað
 dæmi: í leikfiminni eru engin hopp heldur einungis góðar æfingar
  
orðasambönd:
 hopp og hí
 
 glens
 dæmi: þessi maður er þekktur fyrir allt annað en hopp og hí
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík