Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

holskefla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hol-skefla
 1
 
 háreist alda sem hvelfist fram að ofan, brotsjór
 2
 
 mikið magn af e-u sem kemur skyndilega
 dæmi: við fengum holskeflu af blómum þegar við fluttum inn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík