Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hollur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (heilsusamlegur)
 sem er góður fyrir mann, heilsusamlegur
 dæmi: hollur matur
 borða hollt
 það er hollt að <hreyfa sig>
 <þér> er hollast að <þegja>
 2
 
 (tryggur)
 sem stendur með öðrum hvað sem á bjátar, tryggur
 dæmi: þegnarnir eru hollir drottningunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík