Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hold no hk
 
framburður
 beyging
 efnið í líkamanum, kjöt, spik
 safna holdum
 
 fitna
 vera í góðum holdum
 
 vera vel feitur
  
orðasambönd:
 <maður> af holdi og blóði
 
 áþreifanlegur, efnislegur maður
 <hann birtist mér þarna> holdi klæddur
 
 hann birtist mér þarna sem áþreifanlegur maður
 <honum> rís hold
 
 hann fær stinningu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík