Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hola no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 gat ofan eða inn í eitthvað
 dæmi: lundinn verpir í holur
 dæmi: hann gróf djúpa holu í jörðina
 2
 
 manngert lítið gat á golfvelli sem golfkúlan á að lenda í
 dæmi: 18 holu völlur
 fara/slá holu í höggi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík