Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hnökri no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lítill hnoðri sem myndast á efni við núning
 dæmi: það komu miklir hnökrar á ullarpeysuna
 2
 
 misfella, ágalli, galli
 dæmi: hún las yfir textann og lagaði nokkra hnökra
 dæmi: ýmsir hnökrar voru á samstarfinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík