Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hnykkja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 kippa (e-u, einkum höfðinu) til
 dæmi: hún hnykkti höfðinu í áttina að honum
 2
 
 frumlag: þágufall
 <mér> hnykkir við
 
 mér bregður
 dæmi: honum hnykkti við þegar hann kom inn í eldhúsið
 3
 
 hnykkja á <þessu>
 
 ítreka þetta, minna á það
 dæmi: ég vil hnykkja á því að villur geta leynst í textanum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík