Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hnúi no kk
 
framburður
 beyging
 liður á fingri handarbaksmegin
 dæmi: stelpan barði laust með hnúunum á rúðuna
  
orðasambönd:
 <verja rétt sinn> með hnúum og hnefum
 
 ... með öllum hugsanlegum ráðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík