Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hnoðri no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lítil kúla af ull eða bómull
 2
 
 lítið barn eða ungt dýr, t.d. hvolpur eða hænuungi
 3
 
 planta af ættkvísl Sedum, lágvaxnir þykkblöðungar
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík