Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hnoðmör no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hnoð-mör
 kindamör geymdur nokkra hríð áður en hann er bræddur í tólg, bræddur upp aftur og hafður út á mat, einkum soðinn fisk (aðallega verkaður á Vestfjörðum)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík