Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hnjóta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 detta til hálfs, hrasa
 dæmi: hún hnaut og datt
 dæmi: hann hnaut um trjágrein á stígnum
 2
 
 veita (e-u) eftirtekt, staldra við (e-ð)
 dæmi: við hnutum um undarlegt orð í dagblaðinu
 dæmi: ég hnýt sífellt um villur í þessu riti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík