Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hnitmiða so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hnit-miða
 fallstjórn: þolfall
 gera markvisst og málefnalegt
 dæmi: ég reyndi að hnitmiða orðalag bréfsins
 dæmi: ef höfundurinn hnitmiðar textann meira hentar hann fyrir leikritsformið
 hnitmiðaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík