Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hnippa so info
 
framburður
 beyging
 hnippa í <hana>
 
 gefa henni merki eða bendingu með lausri snertingu eða orðum
 dæmi: hún hnippti í mig og benti út á sjóinn
 dæmi: ég skal hnippa í þig ef ég heyri frá honum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík