Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hnika so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 færa (e-ð) til
 dæmi: borðið er svo þungt að ég get ekki hnikað því
 hnika <orðalaginu> til
 
 breyta því svolítið
 <henni> verður ekki hnikað
 
 hún er föst í ákvörðun sinni
 dæmi: hann hefur tekið ákvörðun sem ekki verður hnikað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík