Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hnigna so info
 
framburður
 beyging
 frumlag: þágufall
 verða lélegra, veikara, fara aftur
 dæmi: efnahag mínum hnignaði óðum
 dæmi: heilsu hans hnignaði og hann varð að hætta að vinna
 dæmi: siðferði fjármálamanna hefur hnignað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík