Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hnefi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 kreppt hönd
 steyta hnefann
 2
 
 lófafylli
 dæmi: í vatnið er bætt hnefa af salti
  
orðasambönd:
 setja hnefann í borðið
 
 mótmæla kröftuglega
 <ég gefst ekki upp> fyrr en í fulla hnefana
 
 ... ekki fyrr en öll úrræði eru þrotin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík