Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hnappur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (kúpt) tala með lykkju til að festa á föt
 2
 
 takki
 [mynd]
 3
 
 þétt þyrping
 standa í hnapp
  
orðasambönd:
 hafa öðrum hnöppum að hneppa
 
 þurfa að sinna öðrum málum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík