Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hnappagat no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hnappa-gat
 gat (venjulega í jaðri flíkur) til að smeygja hnapp eða tölu gegnum þegar hneppt er
  
orðasambönd:
 fá rós í hnappagatið
 
 fá viðurkenningu fyrir störf sín
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík