Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hnallur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stólkollur úr tré
 dæmi: stúlkan sat á lágum hnalli við eldinn
 2
 
 gamaldags
 barefli
 dæmi: lifrin var barin í mauk með hnalli úr tré
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík