Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlæja so info
 
framburður
 beyging
 gefa frá sér hlátur
 dæmi: ég fer alltaf að hlæja þegar ég hugsa um þetta
 dæmi: þær skröfuðu saman og hlógu
 dæmi: hann skemmti sér vel á leikritinu og hló dátt
 hlæja að <skrítlunni>
 
 dæmi: hann hló að svipnum á andliti hennar
 hlæjandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík