Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlýr lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 af notalega háu hitastigi, sem vermir
 dæmi: það var gott að koma inn í hlýja skólastofuna
 það er hlýtt <úti>
 2
 
 (föt)
 sem heldur úti kulda
 dæmi: ég fór í hlýja peysu
 3
 
  
 vingjarnlegur
 dæmi: viðmót hennar er alltaf svo hlýtt
 dæmi: ég fékk hlýjar kveðjur frá vini mínum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík