Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlýna so info
 
framburður
 beyging
 verða hlýrri, hitna
 það hlýnar
 
 dæmi: það var farið að hlýna þegar við skriðum út úr tjaldinu
 það hlýnar í veðri
 
 dæmi: kominn var maí og farið að hlýna í veðri
 <veðráttan> hlýnar
 
 dæmi: loftslagið mun halda áfram að hlýna samkvæmt spám
 <honum> hlýnar
 
 frumlag: þágufall
 dæmi: mér hlýnaði smátt og smátt við arineldinn
  
orðasambönd:
 <mér> hlýnar um hjartaræturnar
 
 það vekur með mér hlýjar tilfinningar
 dæmi: henni hlýnaði um hjartaræturnar þegar hún fékk jólakort frá honum
 hlýnandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík