Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlýlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hlý-legur
 1
 
 sem lætur manni líður vel, notalegur
 dæmi: við sátum í hlýlegu eldhúsinu meðan stormurinn gnauðaði fyrir utan
 það er hlýlegt <inni>
 2
 
 vingjarnlegur
 dæmi: hún skrifaði mér hlýlegt bréf til baka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík