Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlýhugur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hlý-hugur
 hlýleg og vinsamleg tilfinning og afstaða
 dæmi: hún minntist velgerðarmanns síns af hlýhug
 dæmi: hann ber engan hlýhug til forstjórans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík