Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlýða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 gera það sem manni er sagt að gera
 dæmi: hundurinn hlýddi mér ekki og hljóp burt
 dæmi: hún ætlast til að sér sé hlýtt
 dæmi: nemendur og kennarar hlýða skólastjóranum
 2
 
 hlýða á <tónlistina>
 
 hlusta á tónlistina
 dæmi: við hlýddum hugfangin á ræðu forsetans
 3
 
 hlýða <honum> yfir
 
 spyrja hann út úr námsefni, reyna kunnáttu hans
 dæmi: móðursystir hennar hlýddi henni yfir danska málfræði
 4
 
 vera við hæfi, hæfa
 dæmi: honum þykir ekki hlýða að hún tali svona við ráðherrann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík