Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlykkjast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 (um á) renna í bugðum
 dæmi: áin hlykkjast eftir dalnum
 2
 
 (um slöngu) hreyfa sig í hlykkjum
 dæmi: slangan hlykkjaðist eftir sandinum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík