Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlúa so info
 
framburður
 beyging
 hlúa að <henni>
 
 sýna henni umhyggju, láta fara vel um hana (einkum um sjúkling eða gróður)
 dæmi: hjúkrunarkonan hlúði að sjúklingnum
 dæmi: hann hlúir að ungplöntunum af mikilli umhyggju
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík