Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlutverk no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hlut-verk
 1
 
 það sem e-m er ætlað að gera, verkefni
 dæmi: hlutverk bílsins er að flytja vörur milli staða
 dæmi: það er ekki mitt hlutverk að dæma þá
 gegna <mikilvægu> hlutverki
 2
 
 gervi persónu í leikriti
 fara með hlutverk <Hamlets>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík