Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlutlægur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hlut-lægur
 ekki litaður af persónulegu mati
 dæmi: stjórnmálafræðingar þurfa að vera hlutlægir
 dæmi: hann dró upp hlutlæga mynd af grimmdarverkum harðstjórans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík