Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlutlaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hlut-laus
 1
 
 sem tekur ekki afstöðu á einn eða annan veg, óhlutdrægur
 dæmi: útvarpið flutti hlutlausar fréttir af málinu
 2
 
 ekki afgerandi eða áberandi, mildur
 dæmi: biðstofan er máluð í hlutlausum litum
 3
 
 í frígír
 dæmi: bíllinn var í hlutlausum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík