Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hluti no kk
 
framburður
 beyging
 partur, brot af heild
 dæmi: stór hluti landsmanna er þessu fylgjandi
 dæmi: hann býr í elsta hluta borgarinnar
 hluti af <heildinni>
  
orðasambönd:
 meiri hluti
 minni hluti
 það er farið að síga á seinni hlutann
 
 það fer að líða að lokum
 <viðgerðum er lokið> að hluta til
 
 ... að nokkru leyti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík