Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlutgerving no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hlut-gerving
 það þegar persóna er gerð að "hlut" (einkum í skáldskap)
 dæmi: "lengi var ég lokaður gluggi" er hlutgerving skáldsins (Þorsteinn frá Hamri)
 sbr. persónugerving
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík