Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlutfallslegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hlutfalls-legur
 stór eða lítill gagnvart öðru, miðaður við hlutfall
 dæmi: hlutfallsleg útgjöld hins opinbera vegna heilbrigðismála hafa minnkað
 dæmi: hlutfallslegur hagnaður er oft gefinn upp sem prósentutala
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík