Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlustun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að hlusta
 dæmi: lagið hljómar vel við fyrstu hlustun
 dæmi: þátturinn fær mikla hlustun
 2
 
 líffræði/læknisfræði
 það að hlusta sjúkling með hlustunarpípu
 dæmi: hlustun leiddi í ljós lungnabólgu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík