Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlunnindi no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hlunn-indi
 efnisleg gæði sem maður fær til viðbótar hefðbundnum tekjum
 dæmi: forstjórinn fær sérstök hlunnindi
 dæmi: ýmis hlunnindi fylgdu jörðinni, svo sem laxveiði og dúntekja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík