Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlunkur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stór þungur hlutur eða klumpur
 dæmi: halastjörnur eru hlunkar úr ís og grjóti
 2
 
 þungur maður eða barn
 dæmi: hann hefur fitnað mikið og er orðinn hinn mesti hlunkur
 3
 
 hljóð sem heyrist þegar e-ð þungt dettur á trégólf, dynkur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík