Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlunkast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 detta þunglamalega niður
 dæmi: hún hlunkaðist á rassinn
 dæmi: hann lét steininn hlunkast í sjóinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík