Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hljóta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 fá (e-ð)
 dæmi: þrír íþróttamenn hlutu verðlaun
 dæmi: bókin hefur hlotið góða dóma
 dæmi: hann hlaut þriggja ára fangelsisdóm
 dæmi: gamli bíllinn hlaut dapurleg örlög
 2
 
 sem háttarsögn, merkir áreiðanleika, vissu
 dæmi: hún hlýtur að vera búin hjá tannlækninum
 dæmi: hann hlaut að fara að hringja bráðum
 dæmi: þeir hljóta að geta útskýrt þetta
 dæmi: það hlýtur að vera opið á laugardögum
 hljótast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík