Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hljómur no kk
 
framburður
 beyging
 blær í tónlist, hljómblær, hljóð
 dæmi: það var fallegur hljómur í fiðlunni
 dæmi: hljómurinn dó út í lok sónötunnar
 dæmi: rödd hans hafði fengið nýjan hljóm
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík