Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hljómplata no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hljóm-plata
 1
 
 svört, kringlótt plata úr vínyl sem hljóðsveiflur hafa verið grópaðar í og hægt að heyra þær með því að spila plötuna
 2
 
 geisladiskur með tónlist
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík