Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hljómleikar no kk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hljóm-leikar
 samkoma þar sem flutt er tónlist samkvæmt dagskrá
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Nafnorðið <i>hljómleikar</i> er fleirtöluorð í karlkyni. Einir, tvennir, þrennir, fernir hljómleikar. <i>Hljómleikarnir í gærkvöldi voru mjög góðir.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík