Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hljóma so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 gefa frá sér hljóð, vera heyrður
 dæmi: tónlistin hljómaði í garðinum
 dæmi: orð hans hljómuðu í huga hennar
 2
 
 hafa ákveðin áhrif
 dæmi: samningurinn hljómar vel
 dæmi: það sem þú segir hljómar skynsamlega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík