Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hljóðvarp no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hljóð-varp
 1
 
 útvarp sem stofnun og útsending
 dæmi: opinber rekstur hljóðvarps og sjónvarps
 2
 
 málfræði
 ákveðin breyting á sérhljóði fyrir áhrif frá öðru hljóði, t.d. í orðinu 'tala' > 'tölu'
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík