Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hljóður lo info
 
framburður
 beyging
 þögull, lágvær
 dæmi: hann sat hljóður úti í horni
 <stúlkuna> setur hljóða <við þessar fréttir>
 
 <stúlkan> þagnar <við þessar fréttir>
 <presturinn> verður hljóður við
 
 <presturinn> þagnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík