Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hljóðritun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 upptaka tónlistar eða tals á sérstakt upptökutæki
 dæmi: hljóðritun tónlistarinnar
 2
 
 málfræði
 það þegar málhljóð eru táknuð með sérstökum táknum (enska: phonetic transcription)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík