Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hljóðna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 hætta að tala, þagna
 dæmi: hann hljóðnaði við þessa frétt
 2
 
 hætta að heyrast
 dæmi: kliðurinn í salnum hljóðnaði þegar hljómsveitarstjórinn gekk inn
 dæmi: grátur barnsins var hljóðnaður
 það hljóðnar <í húsinu>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík