Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hljóða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 vera orðaður (á vissan hátt), hljóma
 dæmi: setningin hljóðar svona
 2
 
 hljóða upp á <vissa upphæð>
 
 vera orðað svo, vera skrifaður
 dæmi: reikningurinn hljóðar upp á 100 þúsund krónur
 3
 
 reka upp óp, veina
 dæmi: hún hljóðaði af sársauka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík