hlífa
so
ég hlífi, hann hlífir; hann hlífði; hann hefur hlíft
|
|
framburður | | beyging | | fallstjórn: þágufall | | 1 | |
| veita (e-m/e-u) vernd eða skjól, vernda | | dæmi: vinnusloppurinn hlífir fötunum | | dæmi: reynið að hlífa ykkur fyrir sterkri sól |
| | 2 | |
| vægja (e-m), þyrma (e-m) | | dæmi: hann hlífði börnunum við áhyggjum sínum | | dæmi: hlífðu mér við því að hlusta á þetta lag | | hlífa sér ekki/hvergi | |
| vera harður við sjálfan sig (í verkum) |
|
| | hlífast |
|